Ansi ótrúlegur hlutur gerðist í gær er Paris Saint-Germain spilaði við Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni.
Leikurinn var engin smá skemmtun en PSG hafði betur 6-3 þar sem Joao Neves skoraði þrennu fyrir PSG.
Neves skoraði ekki úr aðeins einni heldur tveimur bakfallspyrnum sem er gríðarlega sjaldgæft í fótboltanum.
Um er að ræða 20 ára gamlan leikmann en hann skoraði mörkin með sjö mínútna millibili í sama leik.
Margir vilja meina að þetta sé ein besta þrenna sögunnar en hann er talinn vera einn sá besti í sinni stöðu í Evrópu.
João Neves with one of the best hat-tricks you’ll ever see! ✨🇵🇹 pic.twitter.com/vo3eaelfcW
— Ligue 1 English (@Ligue1_ENG) August 30, 2025
The first one was kinda mid so he had to do it again 😂 Neves double bicycle kick goal pic.twitter.com/T6t0l3RI2W
— Manu (@ManuDaGoat) August 30, 2025
2 bicycle-kicks and now this belter to make it a well deserved Hat-trick
WHAT A GOAL!Toulouse 1-6 PSG
(João Neves) pic.twitter.com/0gIatkvnFX— iDEASports Department (@FanaticalClub) August 30, 2025