fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 15:58

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla og eru Afturelding og ÍA enn í fallsæti eftir þá leiki sem fóru fram.

Vestri og KR gerðu 1-1 jafntefli á Ísafirði og eru KR-ingar nú þremur stigum frá fallsæti þar sem Afturelding situr.

Afturelding tapaði 2-1 gegn FH á heimavelli og er með 21 stig en fimm stigum fyrir ofan ÍA sem er á botninum.

ÍA tapaði 2-0 gegn ÍBV en Eyjamenn lyftu sér upp í sjötta sæti deildarinnar eða í efri hluta hlutann með sigrinum.

Vestri 1 – 1 KR
1-0 Vladimir Tufegdzic
1-1 Aron Þórður Albertsson

Afturelding 1 – 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson
1-1 Hrannar Snær Magnússon(víti)
1-2 Sigurður Bjartur Hallsson

ÍBV 2 – 0 ÍA
1-0 Þorlákur Breki Baxter
2-0 Sverrir Páll Hjaltested(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“

Amorim reynir að vernda sína menn: Bendir á að hann hafi breytt til – ,,Mjög erfitt í dag“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Lucas kominn til Blackburn

Andri Lucas kominn til Blackburn
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“