fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Andri Lucas kominn til Blackburn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 09:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen er orðinn leikmaður Blackburn á Englandi en þetta var staðfest í dag.

Andri hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við Blackburn sem spilar í næst efstu deild Englands.

Framherjinn hefur ekki reynt fyrir sér á Englandi áður en hann kemur til félagsins frá Gent í Belgíu.

Um er að ræða 23 ára gamlan sóknarmann en hann er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen sem er af mörgum talinn besti leikmaður í sögu Íslands.

Arnór Sigurðsson var nýlega á mála hjá Blackburn en yfirgaf félagið og samdi við Malmö í Svíþjóð.

Talið er að Blackburn greiði tæplega tvær milljónir evra fyrir þjónustu íslenska landsliðsmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“