fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds 0 – 0 Newcastle

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en spilað var á Elland Road, heimavelli Leeds.

Það er óhætt að segja að fjörið hafi verið lítið í þessum leik en Newcastle kom í heimsókn að þessu sinni.

Það var lítið um færi í leiknum sem lauk með markalausu jafntefli og má í raun segja að það séu sanngjörn úrslit miðað við færin sem lðin fengu í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega