fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Ekitike, leikmaður Liverpool, hefur fengið alvöru pillu frá manni sem ber nafnið Marc Brys og er landsliðsþjálfari Kamerún.

Kamerún sýndi Ekikite áhuga á sínum tíma og vildi fá hann til að spila fyrir landsliðið en hann á sér draum um að spila fyrir Frakkland.

Framherjinn var ekki valinn í nýjasta landsliðshóp Frakka og hafði Brys víst gaman að því miðað við hans nýjustu ummæli.

Brys segir að Ekikite sé ekki velkominn til Kamerún eins og staðan er og er fúll yfir því að hann hafi ekki íhugað val sitt betur.

,,Ég hef ekki haft samband við hann. Hann hefur sett öll sín egg í sömu körfu til að spila fyrir Frakkland og það mistókst,“ sagði Brys.

,,Nú erum við í Kamerún hans val númer tvö? Ég þarf ekki að vera númer tvö. Hann er góður leikmaður og það er ekki vandamálið.“

,,Miðað við það sem hefur gengið á þá á hann ekki skilið að koma til okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum