fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 19:41

Frá leik U-21 árs landsliðs Íslands/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni gegn Aserbaídsjan og Frakklandi.

Þetta var staðfest í kvöld en það vakti athygli þegar Brynjólfur var ekki valinn í upprunalegan hóp Arnars Gunnlaugssonar.

Brynjólfur hefur verið frábær fyrir lið Groningen í Hollandi í sumar og er með sex mörk í deild hingað til.

Aron Einar Gunnarsson hefur þurft að draga sig úr hópnum sem varð til þess að Brynjólfur var kallaður inn.

Leikirnir verða spilaðir á föstudag og svo þriðjudag í næstu viku en seinni leikurinn er úti gegn Frökkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni