fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United gera ekki ráð fyrir því að Bruno Fernandes fari frá félaginu á næstu dögum.

Sagan um Sádí Arabíu fer ekki neitt, Bruno hafnaði vænlegu tilboði frá Sádi Arabíu í vor en áhuginn er áfram til staðar.

Sögur hafa verið á kreiki að tilboð frá Sádí Arabíu sé aftur komið á borð Bruno.

Enskir miðlar segja að United búist ekki við því að fyrirliðinn fari fram á það að fara þegar félagaskiptaglugginn er að loka.

Félagaskiptaglugginn lokar eftir sex daga en ágætis líkur eru á því að Bruno sé á leið inn í sitt síðasta tímabil hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea