fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 12:30

Mynd - Facebook síða KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mínútu þögn var fyrir leik KR og Stjörnunnar í Bestu deild karla í gær og minntust KR-ingar Jesse Baraka Botha, níu ára KR-ing sem lést langt fyrir aldur fram.

Jesse Baraka lést nokkrum dögum fyrir tíu ára afmæli sitt eftir að hafa fengið malaríu.

Jesse hafði leikið með KR í yngri flokkum en hafði svo undanfarið spilað fyrir Leikni, hann var mikill stuðningsmaður KR.

Leikmenn KR léku með sorgarbönd í leiknum og fyrir leik minntust þeir hans með fallegri mynd sem þeir báru og síðar með mínútu þögn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag