fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. ágúst 2025 12:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er genginn til liðs við Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Hann rifti samningi sínum við Plymouth í ensku C-deildinni um helgina.

Guðlaugur Victor er 34 ára og afar reynslumikill. Hefur hann spilað í Þýskalandi, Belgíu, Skotlandi Hollandi og víðar, en einnig með Esbjerg í Danmörku svo hann þekkir til boltans þar í landi.

„Það var kominn tími fyrir mig að koma heim til Danmerkur og Horsens hefur gefið mér það tækifæri, sem ég er þakklátur fyrir.

Ég er ekki að yngjast en ég er enn hungraður í árangur. Gildi mín passa vel við Horsens. Hér vilja allir fara upp um deild og ég er þar einnig,“ er meðal annars haft eftir Guðlaugi á heimasíðu Horsens.

Horsens er á toppi dönsku B-deildarinnar. Liðið féll úr efstu deild á þarsíðustu leiktíð og ætlar sér þangað aftur eins og Guðlaugur Victor segir.

Guðlaugur Victor á að baki 50 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“