fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. ágúst 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Leeds muni leggja rútunni í leikjum sínum á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og gera allt til að verja eigið mark frekar en að skora.

Þetta segir Daniel Farke, stjóri liðsins, en hans menn spila við Arsenal á útivelli í dag klukkan 16:30.

Leeds spilaði flottan fótbolta í næst efstu deild á síðustu leiktíð en enska úrvalsdeildin er allt annað skrímsli.

,,Við ætlum ekki að losa okkur við eigin hugmyndafræði því við erum í ensku úrvalsdeildinni og leggja rútunni,“ sagði Farke.

,,Ef þú reynir að verjast í 96 mínútur eða eitthvað í þá áttina þá er ekki hægt að lifa af.“

,,Þú þarft að sjá til þess að þú sért með boltann á tímum og láta hitt liðið eyða smá orku. Við viljum skapa færi og viljum hræða andstæðinginn.“

,,Það munu koma tímar þar sem við þurfum að þjást en við þurfum að vera vel skipulagðir og standa saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira