fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 21:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vann þægilegan sigur á West Ham í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Lucas Paqueta kom West Ham yfir snemma leiks en Chelsea svaraði með þremur fyrir hálfleik frá Joao Pedro, Pedro Neto og Enzo Fernandez.

Gestirnir bættu svo við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Þar voru að verki Moises Caicedo og Trevoh Chalobah. Lokatölur 1-5.

Chelsea er með 4 stig eftir tvö leiki en West Ham er án stiga og hefur auk þess fengið á sig átta mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433
Í gær

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum

Þægilegt fyrir Akureyringa en jafnt í nágrannaslagnum
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“