fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. ágúst 2025 21:07

Davíð Smári Lamude er þjálfari Vestra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var að vonum sáttur og stoltur eftir að liðið vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil með sigri á Val í kvöld.

„Ég er orðlaus ef ég á að vera hreinskilinn. Ég hafði alltaf trú á að við myndum vinna leikinn. Þetta var frábær frammistaða en við vorum líka heppnir. Við vorum að spila á móti stórkostlegu liði Vals. En Guy var frábær, vörnin líka og Jeppe skorar þetta stórkostlega mark,“ sagði Davíð við RÚV eftir leik.

Vestfirðingar tóku yfir Laugardalinn í dag og það skipti máli.

„Orkan sem við getum fengið frá fólkinu okkar fyrir Vestan, við seldum fleiri miða en Valsarar og það er risastórt. Ég held að 45 prósent af fólkinu fyrir vestan sé hér á vellinum. Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð,“ sagði Davíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum