fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir dómarar munu dæma leik SJK Seinäjoki frá Finnlandi og KÍ Klakvsík frá Færeyjum í Sambandsdeildinni.

Jóhann Ingi Jónsson verður aðaldómari leiksins og honum til aðstoðar verða þeir Ragnar Þór Bender og Gylfi Már Sigurðsson, Fjórði dómari verður Helgi Mikael Jónasson.

Leikurinn fer fram fimmtudaginn 10. júlí í Seinäjoki í Finnlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea