fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Heinze aðstoðar Arteta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United, er nýr aðstoðarmaður Mikel Arteta hjá Arsenal.

Þessi ráðning hefur komið mörgum á óvart en Heinze var síðast aðalliðsþjálfari Newell’s Old Boys í Argentínu.

Heinze er 47 ára gamall en hann lék með liðum eins og United, PSG og Real Madrid á sínum ferli.

Arteta missti aðstoðarmann sinn í sumar þegar Carlos Cuesta var ráðinn aðalþjálfari Parma í efstu deild á Ítalíu.

Heinze er nokkuð reynslumikill þjálfari en hann hefur verið að undanfarin tíu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum