fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Allt sagt í hnút – Arsenal gæti labbað frá Gyokeres kaupunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 09:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Portúgal gengur lítið sem ekkert í viðræðum Arsenal um kaup á Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon.

Þar segir að aðilar séu ekki sammála um verðmiðann sem á að greiða fyrir sænska framherjann.

Gyokeres fór inn í sumarið og taldi sig geta labbað í burtu fyrir 60 milljónir evra og eitthvað í bónus. Taldi hann munnlegt samkomulag vera um slíkt.

Þetta segir Sporting vera tóma þvælu og Arsenal ákvað því að bjóða 65 milljónir evra í hann og eitthvað í bónus.

Nú segir miðlar í Portúgal að Sporting fari fram á 70 milljónir evra og einhvern slatta í bónus, er þá Gyokeres komin í sama flokk og Benjamin Sesko hjá Leipzig þegar kemur að verðmiða. Gæti það fengið Arsenal til að hugsa betur um málið.

Ekkert samtal félagana hefur átt sér stað síðan um helgina samkvæmt fréttum í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár