fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edu Gaspar hefur verið staðfestur hjá Nottingham Forest en hann er nýr yfirmaður allra knattspyrnumála félagsins.

Edu er fyrrum leikmaður Arsenal og var áður í svipuðu starfi þar en ákvað að yfirgefa Lundúnarliðið í fyrra.

Edu mun ekki aðeins sjá um knattspyrnuhlið Forest heldur einnig Rio Ave og Olympiakos sem eru í eigu sama manns, Evangelos Marinakis.

Hann mun vinna náið með Nuno Espirito Santo, stjóra Forest, og verður fróðlegt að sjá hvernig þeirra samband mun þróast.

Forest átti magnað tímabil í vetur og tryggði sér sæti í Sambandsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall