fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bryan Mbeumo framherji Brentford er að verða pirraður á því hversu illa Manchester United gengur að kaupa hann. London Evening Standard heldur þessu fram.

Brentford hefur hafnað tveimur tilboðum frá United í framherjann og United hefur ekki viljað leggja fram þriðja tilboðið.

Brentford er sagt vera pirrað á því hversu hægt málið gengur.

Þá segir að Mbeumo sé einnig að verða pirraður á þessu og óvíst er hvernig málið endar. Ruben Amorim vill fá sóknarmanninn frá Kamerún.

Mbeumo var frábær á síðustu leiktíð með Brentford en hann hefur hafnað öðrum liðum og vill fara til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur