fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

433
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 13:22

Walker og Annie Kilner, eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker og Annie Kilner eru farin að búa saman aftur og eru að leita sér að nýju húsnæði til að búa sér til heimili og nýjar minningar.

Vandræðin hafa leikið samband þeirra grátt síðustu ár en Walker hefur verið duglegur að halda framhjá eiginkonu sinni.

Walker á tvö börn með annari konu en saman eiga Walker og Kilner fjögur börn saman.

Ensk blöð segja að hjónin hafi náð sáttum og vilji halda áfram með lífið saman, þau vilja nýtt heimili til að gleyma því gamla.

Ensk blöð segja að þau útiloka ekki að eignast fimmta barnið saman en Walker bjó á Ítalíu í fimm mánuði fyrr á þessu ári.

Hann var þá á láni hjá AC Milan en Walker var keyptur til Burnley frá Manchester City í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Í gær

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi