fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. júlí 2025 07:00

Elanga í treyju United - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Elanga er að kveðja lið Nottingham Forest og verður leikmaður Newcastle á næstu leiktíð.

Þetta staðfestir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Newcastle borgar 55 milljónir punda fyrir vængmanninn.

Forest vildi halda Elanga en gat ekki hafnað boði Newcastle sem er ríkasta félag heims í dag.

Romano notar ‘Here We Go’ við frétt um Elanga og er talið að hann skrifi undir sex ára samning.

Elanga var áður hjá Manchester United en fékk ekki mörg tækifæri þar og var seldur til Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea