fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 21:02

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið er úr leik á EM eftir tap gegn gestgjafaþjóðinni Sviss í kvöld. Hér neðar má sjá hvað netverjar sögðu um leikinn.

Leikurinn var jafn lengi vel eins og við var að búast og fengu bæði lið sín færi. Íslenska liðið skaut til að mynda tvisvar í slána.

Stelpurnar okkar spiluðu vel í seinni hálfleik en fengu högg í magann þegar stundarfjórðungur lifði leiks er Geraldine Reuteler slapp í gegn og skoraði.

Við þetta varð íslenska liðið vankað og Sviss bætti öðru marki við eftir skyndisókn í uppbótartíma. Var þar að verki Alayah Pilgrim.

Lokatölur urðu 2-0 fyrir Sviss. Ísland er án stiga eftir tvo leiki og úr leik þó svo að einn leikur sé eftir gegn Noregi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega