fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

United sendir inn fyrirspurn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur spurst fyrir um Benjamin Sesko, en félagið er í framherjaleit.

Sesko er á mála hjá RB Leipzig og hefur verið mjög eftirsóttur. Var hann til að mynda orðaður við Arsenal, sem ákvað þó á endanum að krækja í Viktor Gyokeres frekar.

Slóveninn er nú sterklega orðaður við Newcastle sem hugsanlegur arftaki Alexander Isak, sem er sagður vilja fara til Liverpool.

United virðist þó einnig vera möguleiki fyrir Sesko og hefur félagið rætt við fulltrúa leikmannsins um hugsanleg skipti.

Talið er að verðmiðinn á Sesko sé um 60 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland

Áhugaverð kjaftasaga um Haaland
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn

Þetta er upphæðin sem Danirnir greiða KR – Sigruðu þriggja hesta kapphlaup um Íslendinginn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Í gær

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Í gær

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Í gær

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores