fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram og Víkingur gerðu dramatískt jafntefli í Bestu deild karla í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Kennie Chopart skoraði jöfnunarmark í blálokin úr aukaspyrnu, en einhverjum þótti dómurinn umdeildur.

Víkingur var 1-2 yfir þegar atvikið átti sér stað, en Sigurjón Rúnarsson vann aukaspyrnuna sem Kennie skoraði úr eftir viðskipti við Oliver Ekroth. Margir lýstu yfir ósætti á samfélagsmiðlum með atvikið.

Þessum gagnrýnisröddum á Helga Mikael Jónasson dómara var þó svarað með myndbandi af atvikinu frá öðru sjónarhorni. Dæmi hver fyrir sig.

Þetta voru dýrkeypt tvö stig að tapa fyrir Víking. Valsmenn sitja nú einir að toppsæti deildarinnar með tveggja stiga forystu á bæði Víking og Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England Evrópumeistari eftir sigur á Spánverjum

England Evrópumeistari eftir sigur á Spánverjum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Í gær

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin