fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mirwan Suwarso hefur útilokað það að Como muni tryggja sér þjónustu sóknarmannsins Lionel Messi.

Messi hefur verið orðaður við Como undanfarið en það er vegna sambands hans við Cesc Fabregas sem er stjóri ítalska liðsins.

Fabregas og Messi eru góðir vinir og var Argentínumaðurinn nýlega í heimsókn hjá Fabregas á Ítalíu.

Suwarso er forseti Como en hann segir að það sé ómögulegt fyrir félagið að fá leikmanninn frá Inter Miami.

,,Þetta er ekki bara draumur, þetta er einfaldlega ómögulegt,“ sagði Suwarso við Sky.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur

Sagði bless við félagana í Vesturbænum og heldur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England Evrópumeistari eftir sigur á Spánverjum

England Evrópumeistari eftir sigur á Spánverjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
433Sport
Í gær

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak