fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Meistararnir leiddu leiki sína ekki einu sinni í 5 mínútur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska kvennalandsliðið var ekki beint sannfærandi á EM en varði þó titil sinn á mótinu með gríðarlegri vinnusemi og baráttu.

Liðið vann heimsmeistara Spánar í úrslitaleik í gær í vítaspyrukeppni eftir 1-1 jafntefli. Liðið vann einmitt fyrsta leik útsláttarkeppninnar, gegn Svíþjóð í 8-liða úrslitum, einnig í vítaspyrnukeppni eftir 2-2 jafntefli, þar sem Svíar komust 2-0 yfir.

Undanúrslitaeinvígið við Ítalíu vann England eftir framlengdan leik. Ítalir komust yfir en þær ensku jöfnuðu í blálok venjulegs leiktíma áður en þær skoruðu sigurmarkið á lokaandartökum framlengingarinnar.

Þetta þýðir að enska liðið leiddi aðeins í 4 mínútur og 52 sekúndur í útsláttarkeppni EM, stóð samt uppi sem sigurvegari sem er aðdáunarvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí

Ronaldo kallar eftir því að fá annan leikmann enska stórliðsins til Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhorfendamet féll á EM

Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar
433Sport
Í gær

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola

Prakkarar náðu að plata sambandið – Sendu inn umsókn frá Xavi og Guardiola