fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Eru ekki hættir þrátt fyrir kaup helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 11:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Arsenal virðast menn ekki vera hættir á félagaskiptamarkaðnum eftir að hafa landað einum eftirsóttasta leikmanni gluggans, Viktor Gyokeres um helgina.

Skytturnar ætla sér að vinna ensku úrvalsdeildina eftir að hafa endað í öðru sæti þrjú ár í röð. Auk Gyokeres hafa Martin Zubimendi, Noni Madueke, Christian Norgaard, Cristhian Mosquera og Kepa Arrizabalaga.

Samkvæmt helstu miðlum er Eberechi Eze, lykilmaður Crystal Palace, næstur á blaði hjá Arsenal. Hefur hann verið orðaður við félagið í allt sumar.

Eze, sem skoraði sigurmark Palace í úrslitaleik enska bikarsins gegn Manchester City í vor, er með klásúlu upp á 68 milljónir punda í samningi sínum.

Fólkið í kringum leikmanninn er sagt vongott um að það takist að koma skiptum gegn Arsenal í gegn, en félagið mun sennilega reyna að fá hann á aðeins minna fé en klásúlan segir til um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir

Gjörbreytt útlit Pep eftir sumarfrí – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg

Orðaðir við Messi en forsetinn segir skiptin ómöguleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal

Real sagt ætla að fá Saliba í sumar – Hann staðfestir viðræður við Arsenal
433Sport
Í gær

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Í gær

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Í gær

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný

Hefur sést með mörgum konum síðustu ár en byrjaði óvænt með æskuástinni á ný