fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Victor Pálsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 08:00

Taylor Harwood-Bellis og Jan Bednarek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Jan Bednarek er óvænt á leið til Portúgals en hann kemur til félagsins frá Southampton.

Þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Bednarek verður keyptur fyrir um 7,5 milljónir evra.

Samkvæmt Romano og O Jogo þá er allt klárt og er búist við að skiptin verði kláruð í dag eða á morgun.

Bednarek er 29 ára gamall varnarmaður en hann hefur spilað með Southampton undanfarin átta ár.

Hann er pólskur landsliðsmaður og hefur spilað 223 deildarleiki fyrir Southampton síðan 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar