fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Áhorfendamet féll á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júlí 2025 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var áhorfendamet sett á EM í Sviss, en alls mættu ríflega 657 þúsund manns á leikina. Það er töluverð bæting frá síðasta móti.

Enska landsliðið varði titil sinn með sigri á heimsmeisturum Spánar í vítaspyrnukeppni í Basel í gær fyrir framan fullan völl, 34 þúsund áhorfendur.

Sem fyrr segir mættu alls yfir 657 þúsund manns á leikina undanfarnar vikur. Það er met og til samanburðar mættu tæplega 575 þúsund manns á EM í Englandi 2022, þrátt fyrir að þar væri spilað á völlum eins og Old Trafford og Wembley.

Íslenska kvennalandsliðið tók þátt í mótinu en féll úr leik án stiga eftir riðlakeppnina eins og flestir vita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal

Sjáðu mismunandi sjónarhorn af umtalaða atvikinu í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir

Bednarek að taka óvænt skref – Kostar 7,5 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ágúst Eðvald skoraði í fyrsta leik

Besta deildin: Ágúst Eðvald skoraði í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik

Pabbinn sjaldan verið jafn stoltur og brast í grát er hann sá myndband af syni sínum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“