fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 20:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha er gríðarlega sár eftir að hafa frétt það að Marcus Rashford hafi yfirgefið lið Manchester United.

Saha er fyrrum leikmaður liðsins en Rashford hefur gert lánssamning við Barcelona sem endist út tímabilið – hann getur svo samið endanlega næsta sumar.

Saha er mikill aðdáandi Rashford en skilur af hverju enska stórstjarnan ákvað að semja á Spáni þar sem hlutirnir voru ekki að ganga upp á Old Trafford.

,,Þetta er ný byrjun fyrir hann og það eru svo sannarlega hlutir sem hann þarf að bæta sem bæði leikmaður og karlmaður,“ sagði Saha.

,,Það er eins og eitthvað hafi brotnað í Manchester og það er ástæðan fyrir brottförinni. Ég óska honum góðs gengis.“

,,Ég skil það sem Teddy Sheringham sagði í sumar, hann er ekki að sýna félaginu virðingu. Ég var svo, svo leiður þegar ég frétti þetta því hann er svo stór prófíll fyrir félagið. Ég var mjög vonsvikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma