fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 10:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson ætti að forðast það að semja við Manchester United í sumar ef hann fær tilboð frá félaginu.

Þetta segir Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool og Arsenal, sem starfar í dag í bæði útvarpi og sjónvarpi.

Jackson hefur verið orðaður við United í sumar en hann hefur skorað 30 mörk og lagt upp önnur 12 fyrir Chelsea eftir komu frá Villarreal fyrir tveimur árum.

,,Ég er ekki viss um það að Nicolas Jackson sé rétti maðurinn fyrir toppliðin eftir tíma hans hjá Chelsea,“ sagði Pennant.

,,Það verður áhugavert að fylgjast með hvert hann fer ef hann ákveður að kveðja Chelsea. Hann er á sama stað og Darwin Nunez að mínu mati – hann fær mörg færi en nýtir þau ekki.“

,,Ef ég væri hann þá myndi ég horfa aðeins neiðar í lið eins og Brighton. Ég tel að það geti gengið upp og að hann myndi spila vel – þeir ættu að horfa til hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“