fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. júlí 2025 19:35

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö ensk félög höfnuðu því að fá inn Randal Kolo Muani í sumar en þetta kemur fram í frétt ESPN.

Kolo Muani er samningsbundinn Paris Saint-Germain og spilaði með Juventus á láni í vetur og stóð sig ágætlega.

Juventus er talið vera á eftir leikmanninum og vill semja endanlega við hann fyrir nýtt tímabil í vetur.

ESPN segir að bæði Arsenal og Chelsea hafi fengið boð um að kaupa leikmanninn en sögðu bæði nei við franska stórliðið.

Kolo Muani hefur einnig verið orðaður við Manchester United en skoðar einnig aðra möguleika eins og Dusan Vlahovic og Ollie Watkins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu

Solskjær sagður ætla að gefa fyrrum leikmanni United óvænta líflínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma