fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru margir hverjir spenntir fyrir endurkomu Kai Havertz á völlinn en hann virðist hafa bætt vel í síðustu mánuði.

Havertz meiddist á síðustu leiktíð og spilaði ekki undir restina, þann tíma hefur hann nýtt í ræktinni.

Havertz hefur pakkað á sig mikið af vöðvum síðustu mánuði og æti því að mæta sterkari til leiks en áður.

Ljóst er að Havertz verður þó ekki í jafn stóru hlutverki og undanfarin ár vegna komu Viktor Gyokeres í fremstu röð.

Havertz gæti því farið að spila meira á miðsvæðinu eða hreinlega tekið sér sæti á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Í gær

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á