fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefano Pioli nýr þjálfari Fiorentina hefur mikla trú á því að Albert Guðmundsson verði algjör lykilmaður í liði Fiorentina á komandi leiktíð.

Albert var keyptur til Fiorentina í sumar en hann var á láni hjá félaginu frá Genoa á síðustu leiktíð.

Pioli tók við Fiorenetina í sumar og lagði mikla áherslu á það að félagið myndi ganga frá kaupum á Alberti.

„Albert hefur frábæra tæknilega getu og skilur leikinn út frá taktík hrikalega vel,“ sagði Pioli á fréttamannafundi í dag þar sem hann var formlega kynntur til leiks.

„Hann elskar að taka ábyrgð og vill hafa áhrif á leikinn, þess vegna verður hann mikilvægur í okkar kerfi. Hann getur leyst nokkrar stöður framarlega á vellinum og verður mikilvægur í okkar liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima