fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Vlahovic er ‘betri leikmaður’ en Erling Haaland og ættu flest félög að horfa til leikmannsins í sumar.

Vlahovic er samningsbundinn Juventus og er víst til sölu en hann er samningsbundinn til ársins 2026.

Darko Kovacevic, yfirmaður knattspyrnumála Olympiakos, hefur bullandi trú á framherjanum sem virðist ekki vera í framtíðarplönum Juventus.

,,Ég myndi segja Dusan að færa sig og það strax. Það er ekki auðvelt að yfirgefa Juventus og ég get sagt það af eigin reynslu,“ sagði Kovacevic.

,,Stundum þarftu að taka áskorun og finna hamingjuna ný. Einhver eins og hann á að vera byrjunarliðsmaður, sama hvort það sé hjá Juventus eða öðru liði.“

,,Ég myndi velja Vlahovic yfir Erling Haaland og get sagt það sama um Victor Osimhen jafnvel þó hann gæti staðið sig vel í svörtu og hvítu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho