fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristhian Mosquera hefur staðfest það að hann muni spila á Englandi næsta vetur en hann gengur í raðir Arsenal.

Mosquera kemur til Arsenal frá liði Valencia þar sem hann hefur leikið allan sinn atvinnumannaferil.

Mosquera er fæddur og uppalinn á Spáni en hann var hjá Valencia í um níu ár en byrjaði sem krakki hjá Carolinas og Hercules.

Hann lék 82 deildarleiki fyrir Valencia á fjórum árum og skoraði eitt mark en um er að ræða varnarmann.

,,Ég er að yfirgefa Valencia sem maður, ég kom hingað þegar ég var aðeins 12 ára,“ sagði Mosquera sem er 21 árs.

,,Þetta er mitt heimili og verður alltaf mitt heimili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni