fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Napoli vill ekki fá Nunez

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez er ekki lengur á óskalista ítalska félagsins Napoli en þetta segir Fabrizio Romano.

Nunez hefur mikið verið orðaður við Napoli í sumar en útlit er fyrir að hann fari ekki til félagsins.

Önnur félög eru þó að horfa til framherjans en líkur eru á að hann geri samning í Sádi Arabíu eða Katar.

Liverpool vill um 60 milljónir evra fyrir Nunez og er Napoli ekki tilbúið að borga þá upphæð.

Nunez hefur ekki staðist væntingar hjá Liverpool og spilaði ekki stórt hlutverk í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu