fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 10:30

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Tyrklandi er Jose Mourinho stjóri Fenerbache klár í skera sitt gamla félag Manchester United úr snörunni.

United vill losna við Marcus Rashford í sumar og Mourinho hefur áhuga á því að fá hann til Tyrklands.

Rashford er 27 ára gamall en hann var lánaður til Aston Villa á síðustu leiktíð. Draumur hans er að fara til Barcelona en óvíst er hvort það verði að veruleika.

Fenerbache er samkvæmt fréttum tilbúið að greiða 40 milljónir punda fyrir Rashford en óvíst er hvort hann vilji til Tyrklands.

Miklir peningar eru aftur mættir í boltann í Tyrklandi og því gæti Rashford fengið virkilega vel borgað þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag