fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harvey Elliott miðjumaður Liverpool hefur áhuga á því að fara frá félaginu í sumar en nú er komið í ljós að Liverpool vill 50 milljónir punda fyrir hann.

West Ham hefur áhuga en Liverpool er til í 40 milljónir punda ef félagið hefur klásúlu til að kaupa hann aftur.

West Ham vill styrkja lið sitt eftir að hafa selt Mohammed Kudus til West Ham fyrir 54,5 milljónir punda í síðustu viku.

Elliott er 22 ára gamall og var frábær með Englandi á HM U21 árs landsliða í sumar og er nokkuð eftirsóttur.

Fleiri félög en West Ham hafa sýnt Elliott áhuga sem vill komast í stærra hlutverk en hann sér fyrir sér hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho