fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 16:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur áhuga á því að kaupa Leandro Trossard kantmann Arsenal ef hlutirnir halda áfram að klikka.

Margir hafa hafnað Bayern í sumar og er Bayern núna að kanna möguleikann á Luis Diaz frá Liverpool.

Það er ólíklegt og segir Bild að Bayern sé farið að skoða Trossard sem er þrítugur.

Trossard er samlandi Vincent Kompany en Trossard mætti fara frá Arsenal þar sem hann er í aukahlutverki.

Arsenal er að kaupa Noni Madueke og því fær Trossard meiri samkeppni en áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho