fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. júlí 2025 21:11

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR mistókst að skora í fyrsta sinn í Bestu deild karla á tímabilinu í kvöld er liðið mætti ÍA.

Það hefur gengið illa hjá KR undanfarið og er liðið í harðri baráttu ásamt einmitt ÍA sem er í fallsæti.

Ísak Máni Guðjónsson tryggði Skagamönnum 1-0 heimasigur í dag og lyfti liðinu fyrir ofan KA sem situr á botninum.

Fyrr í kvöld spilaði ÍBV við lið Stjörnunnar og vann sinn fimmta sigur á tímabilinu.

ÍBV situr í níunda sæti deildarinnar en Stjarnan er enn í því fimmta og hefur ekki unnið í þremur leikjum í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár

Gefur í skyn að allt blaðrið í sumar hafi verið kjaftæði – Eitt félag hringdi og hann var klár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins