fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 09:00

Donnarumma / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allavega þrjú ensk stórlið eru að horfa til markmannsins Gianluigi Donnarumma sem spilar með Paris Saint-Germain.

Þetta kemur fram í franska miðlinum L’Equipe en Donnarumma verður samningslaus næsta sumar.

Það gengur illa hjá PSG að semja við leikmanninn og er möguleiki á að hann verði seldur í sumar ef rétt tilboð berst.

Donnarumma er einn besti markvörður heims en Chelsea, Manchester United og Manchester City eru sögð hafa áhuga.

GFNN í Frakklandi segir þó að Donnarumma vilji halda sig í París og sé ekki að leitast eftir því að yfirgefa félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Vestri spilar við Val í úrslitum

Vestri spilar við Val í úrslitum
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna