fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 13:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca hefur staðfest það að Noni Madueke sé að krota undir samning við Arsenal.

Madueke kemur til Arsenal frá Chelsea en hann bað sjálfur um að fara að sögn Maresca sem vildi ekki losna við vængmanninn.

Madueke er uppalinn hjá Crystal Palace og Tottenham og er því kannski ekki sá vinsælasti á meðal sumra liða í London eftir þessa ákvörðun.

,,Noni er að ræða við sitt nýja félag og ég býst við að hann verði kynntur mjög bráðlega,“ sagði Maresca.

,,Eins og ég sagði á síðasta blaðamannafundi, ef einhver leikmaður vill fara þá er það erfið staða fyrir félagið og þjálfara.“

,,Noni ákvað sjálfur að fara, það var enginn sem skipaði honum að fara annað. Ef hann er ánægður þá erum við ánægð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham

England: Manchester City tapaði gegn Brighton – Frábær sigur West Ham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Í gær

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur