fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 13:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca hefur staðfest það að Noni Madueke sé að krota undir samning við Arsenal.

Madueke kemur til Arsenal frá Chelsea en hann bað sjálfur um að fara að sögn Maresca sem vildi ekki losna við vængmanninn.

Madueke er uppalinn hjá Crystal Palace og Tottenham og er því kannski ekki sá vinsælasti á meðal sumra liða í London eftir þessa ákvörðun.

,,Noni er að ræða við sitt nýja félag og ég býst við að hann verði kynntur mjög bráðlega,“ sagði Maresca.

,,Eins og ég sagði á síðasta blaðamannafundi, ef einhver leikmaður vill fara þá er það erfið staða fyrir félagið og þjálfara.“

,,Noni ákvað sjálfur að fara, það var enginn sem skipaði honum að fara annað. Ef hann er ánægður þá erum við ánægð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“