fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 3 – 0 PSG
1-0 Cole Palmer
2-0 Cole Palmer
3-0 Joao Pedro

Chelsea er heimsmeistari félagsliða 2025 eftir frábæran sigur á Paris Saint-Germain í úrslitaleik keppninnar í kvöld.

Cole Palmer stelur öllum fyrirsögnum eftir þennan leik en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í fyrri hálfleiknum.

PSG sem vann Meistaradeildina á þessu ári var alls ekki upp á sitt besta og fann lítil svör vup spilamennsku Chelsea í leiknum.

Joao Neves fékk að líta rautt spjald undir lok leiks og endaði PSG leikinn manni færri en hann reif í hár Marc Cucurella, leikmanns Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum