fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, fyrrum leikmaður Tottenham og Real Madrid, telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or verðlaunin í vetur.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent í lok árs á hverju ári en þar er besti leikmaður heims kosinn að hverju sinni.

Bale segir að það sé ekki hægt að horfa framhjá Ousmane Dembele sem spilar með Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Dembele skoraði 35 mörk og lagði upp önnur 16 á síðasta tímabili er PSG fagnaði sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn og vann einnig þrennuna heima fyrir.

,,Já að mínu mati er hann líklegastur. Þú þarft líka að horfa á það sem félögin hafa unnið,“ sagði Bale.

,,Þeir unnu þrennuna og það er erfitt að bera hann saman við einhvern annan á þessu tímabili, hann er nokkuð langt á undan næsta manni að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum