fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Levi Colwill, leikmaður Chelsea, hefur varað Paris Saint-Germain við því að hann og hans liðsfélagar séu langt frá því að vera sama lið og Inter Milan eða Real Madrid.

PSG er talið vera besta lið heims í dag og mun spila við Chelsea í úrslitaleik HM félagsliða á morgun.

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum og vann 4-0 sigur og eru flestir sem búast við því að þeir frönsku séu of stór biti fyrir Chelsea sem hefur fengið auðveldari leiki í útsláttarkeppninni.

,,Þeir eru með frábært lið en við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid,“ sagði Colwill við blaðamenn.

,,Við mætum með allt aðra hluti til leiks. Við erum ekki þeirra leikmenn og erum vongóðir. Vonandi getum við unnið leikinn.“

,,Ég held að flestir í heiminum búist við sigri PSG en við erum ekki að hugsa það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Í gær

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern