fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er búinn að opna dyrnar fyrir Manchester United á ný en frá þessu greinir miðillinn Correio da Manha.

Gyokores lokaði á samskipti við United fyrr í sumar en enska félagið var að skoða það að fá sóknarmanninn frá Sporting í Portúgal.

Arsenal hefur helst verið orðað við Svíann undanfarna daga en á í erfiðleikum með að ná samkomulagi við Sporting um kaupver.

Gyokores er ákveðinn í að komast burt frá Sporting í sumar og hefur til að mynda neitað að mæta á æfingar hjá félaginu.

Sporting vill fá um 70 milljónir punda fyrir Gyokores sem er 27 ára gamall og hefur raðað inn mörkum síðustu tvö tímabil.

Hvort United sé enn að horfa til leikmannsins er óljóst en Ruben Amorim, stjóri liðsins, vann með honum hjá Sporting þar til í nóvember í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði