fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy gæti tekið afskaplega óvænt skref á sínum ferli ef marka má heimildir GiveMeSport í dag.

Vardy er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Leicester þar sem hann skoraði 200 mörk í 500 leikjum.

Vardy er orðinn 38 ára gamall og svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins en hann vill prófa nýtt ævintýri áður en skórnir fara á hilluna.

Valencia er það lið sem er nú talið sýna framherjanum áhuga en Carlos Corberan, stjóri liðsins, er sagður vera mikill aðdáandi Vardy.

Það væri ansi áhugavert að sjá Vardy reyna fyrir sér á Spáni en hann hefur allan sinn feril leikið á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti