fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. júlí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur fengið frábærar fréttir fyrir stórleik sunnudagsins þar sem liðið spilar við Paris Saint-Germain.

Chelsea mun mæta frönsku risunum í úrslitaleik HM félagsliða og er mikill peningur undir fyrir bæði lið.

Moises Caicedo er einn af allra mikilvægustu leikmönnum Chelsea en hann hefur náð sér af meiðslum sem hann varð fyrir í undanúrslitum gegn Fluminense.

Caicedo tók þátt á æfingu Chelsea í gær og er útlit fyrir að hann verði klár fyrir sunnudagskvöldið.

PSG er mun sigurstranglegra liðið fyrir leik en liðið valtaði yfir Real Madrid 4-0 í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti