fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur mikin áhuga á því að kaupa Yoane Wissa framherja Brentford og er félagið komið í samtal um það.

Wissa var magnaður á síðustu leiktíð og vill Thomas Frank endurnýja kynni sín við hann. Frank hætti með Brentford í sumar til að taka við Tottenham.

Það gætu hins vegar verið slæm tíðindi fyrir Manchester United ef Tottenham gengur hratt til verks.

Ben Jacobs segir að Brentford muni ekki selja bæði Wissa og Bryan Mbeumo í sama félagaskiptaglugganum.

United hefur í margar vikur reynt að kaupa Mbeumo en ekki náð saman við Brentford, félagið gæti þurft að hafa hraðar hendur þrátt fyrir að félagið vilji ekki sama leikmann og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“