fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru farnir að skoða kaup á Fabian Ruiz miðjumanni PSG. Foot Mercato segir frá.

PSG er tilbúið að hlusta á tilboð í spænska miðjumanninn en vilja alvöru summu fyrir hann.

Ruiz er 29 ára gamall og var áður hjá Napoli en var keyptur til PSG sumarið 2022.

Hann hefur spilað 39 leiki fyrir spænska landsliðið en vitað er að Ruben Amorim hefur áhuga á því að bæta við einum miðjumanni.

Til að United geti hins vegar farið að kaupa meira af leikmönnum þarf félagið að selja leikmenn, það hefur gengið erfiðlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas