fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 19:00

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Þó kvennalandsiðið sé á fullu að undirbúa sig fyrir fyrsta leik gegn Finnlandi á EM í Sviss er einnig fréttafár í kringum félagaskipti lykilmanna.

Cecilía Rán Rúnarsdóttir er formlega gengin í raðir Inter og þá er Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sterklega orðuð við ítalska félagið einnig.

Hún er á mála hjá Bayern Muncehn en gaf sterklega í skyn í samtali við fjölmiðla í gær að hún væri á förum þaðan.

Þorsteinn Hallldórsson landsliðsþjálfari var spurður að því hvort þessi mál og sögusagnir í kringum framtíð leikmanna trufluðu hópinn á EM.

„Nei, ekki neitt. Þetta er bara partur af því að vera að spila á þessum tíma. Þetta hefur ekki truflað okkur neitt. Þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af,“ sagði Þorsteinn þá.

Meira
Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað

Fékk upp í kok af andlegu ferðalagi eiginkonunnar og bað um skilnað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas